Tónskólinn
í Reykjavík

Metnaðarfullt og gefandi tónlistarnám í Grafarvogi, Grafarholti, Úlfarsárdal og Fossvogi.

Námsleiðir

Forskólinn

Þverflauta

Gítar

Selló

Fiðla/Víóla

Söngnám

Píanó

Harmónika

Fréttir

Jólafrí og jólatónar í loftinu

Í dag 20. desember er síðasti kennsludagur fyrir jólafrí. Kennsla hefst á nýju ári, 3. janúar 2025. Þakkir fyrir árið sem er að líða. Fylgið okkur hér instagram.com/tonskolinn og facebook.com/tonskolinn.

Lesa frétt

Hátíð handa þér

Tónskólinn í Reykjavík býður á hátíðartónleika í Menningarhúsinu Spöng og Úlfarsárdal. Nemendur leika verk sem þau hafa undirbúið á liðinni önn.

Lesa frétt

Klassa Tónar Unglistar

KLASSA TÓNAR Nemendur úr tónlistarskólum höfuðborgarsvæðisins flytja fagra klassíska tóna á einstökum tónleikum.

Lesa frétt

Umsókn um tónlistarnám

Smelltu á hnappinn fyrir neðan til að hefja skráningu í tónlistarnám við Tónskólann í Reykjavík.