Tónskólinn
í Reykjavík

Metnaðarfullt og gefandi tónlistarnám í Grafarvogi, Grafarholti, Úlfarsárdal og Fossvogi.

Námsleiðir

Forskólinn

Þverflauta

Gítar

Selló

Fiðla/Víóla

Söngnám

Píanó

Harmónika

Fréttir

Hátíðarandi handan við hornið

Tónskólinn í Reykjavík færir hátíðarandann í Menningarhúsið í Spöng þann 6. desember kl. 11:30, 13:00 og 14:30. Við hlökkum til að sjá ykkur.

Lesa frétt

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Vetrarfrí er í tónlistarskólanum 22. október - 29. október. Við hefjum kennslu á ný samkvæmt stundaskrá, fimmtudaginn 30. október. Við hvetjum ykkur til að nýta fríið í samverstund við hljóðfærið og lesa foreldrahandbók skólans.

Lesa frétt

Stöndum vörð um tón­listar­menntun barna og ung­menna – Opið bréf til borgarstjóra

Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) mótmælir harðlega um sjö prósenta niðurskurði Reykjavíkurborgar á framlögum til tónlistarmenntunar barna og ungmenna. FT telur þessi áform með öllu óásættanleg og að það sé ekki verjandi að enn eigi að skerða aðgengi að tónlistarmenntun í borginni með ítrekuðum niðurskurði á framlögum til tónlistarskóla. Þá eykur það enn á alvarleika málsins að samkvæmt gögnum Reykjavíkurborgar frá árinu 2020 virðist stór hluti árganga í grunnskólum borgarinnar ekki njóta lögbundinnar tónmenntakennslu.

Lesa frétt

Umsókn um tónlistarnám

Smelltu á hnappinn fyrir neðan til að hefja skráningu í tónlistarnám við Tónskólann í Reykjavík.