Tónskólinn
í Reykjavík

Metnaðarfullt og gefandi tónlistarnám í Grafarvogi, Grafarholti, Úlfarsárdal og Fossvogi.

Námsleiðir

Forskólinn

Þverflauta

Gítar

Selló

Fiðla/Víóla

Söngnám

Píanó

Harmónika

Fréttir

Nemendur á svið Eldborgar

Yfir 1500 leikskólabörn sungu lög Braga Valdimars við upphaf Barnamenningarhátíðar í Hörpu. Á mánudeginum lék sameiginleg hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík, Tónmenntaskóla Reykjavíkur og Allegro Suzukitónlistarskólanum með leikskólabörnum.

Lesa frétt

Vetrarfrí framundan

Tónlistarskólinn er í vetrarfríi í næstu viku frá mánudegi 24. febrúar til fimmtudags 27. febrúar en kennsla hefst aftur föstudaginn 28. febrúar. Starfsdagur verður á Öskudegi þann 5. mars.

Lesa frétt

Upptakturinn

Vertu með í Upptaktinum, ungir semja, fullorðnir flytja. Umsóknarfrestur er 21. febrúar. Nánar á harpa.is/upptakturinn

Lesa frétt

Umsókn um tónlistarnám

Smelltu á hnappinn fyrir neðan til að hefja skráningu í tónlistarnám við Tónskólann í Reykjavík.