Tónskólinn
í Reykjavík

Metnaðarfullt og gefandi tónlistarnám í Grafarvogi, Grafarholti, Úlfarsárdal og Fossvogi.

Námsleiðir

Forskólinn

Þverflauta

Gítar

Selló

Fiðla/Víóla

Söngnám

Píanó

Harmónika

Fréttir

Klassa Tónar Unglistar

KLASSA TÓNAR Nemendur úr tónlistarskólum höfuðborgarsvæðisins flytja fagra klassíska tóna á einstökum tónleikum.

Lesa frétt

Tónlistarskólinn í Grafarvogi verður Tónskólinn í Reykjavík

Tónlistarskólinn í Grafarvogi hefur á sínu 34. starfsári fengið nýtt nafn og merki. Skólinn sem er annar stærstur tónlistarskóla í Reykjavík, hefur vaxið mjög á síðustu árum og teygt sig út fyrir Grafarvoginn. Nú er skólinn einnig með starfsstöðvar í Grafarholti, Úlfarsárdal og Háaleiti – Bústöðum. Nýtt nafn, Tónskólinn í Reykjavík tekur betur utan um alla nemendur sem skólann sækja og þau hverfi sem skólinn starfar í.

Lesa frétt

Skólárið 2024-25 er farið af stað

Nú er nýtt skólaár farið af stað og eftirvænting mikil. Nemendur fá í hendur ný verk og ný markmið. Sum eru að hefja tónlistarnám, aðrir reynslunni ríkari og sumir jafnvel að kynnast nýjum kennurum.

Lesa frétt

Umsókn um tónlistarnám

Smelltu á hnappinn fyrir neðan til að hefja skráningu í tónlistarnám við Tónskólann í Reykjavík.