Nemendur úr tónlistarskólum höfuðborgarsvæðisins flytja fagra klassíska tóna á einstökum tónleikum, sunnudaginn 3. nóvember kl. 20:00 í Kaldalóni, Hörpu. Aðgangur opinn öllum, enginn aðgangseyrir.
Dagskrá:
Menntaskóli í tónlist – Flautukór
G. Fauré – Pavane
Svanhildur Júlía Alexandersdóttir, flauta
Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir, flauta
Dagný Ósk Stefánsdóttir, flauta
Jasmín Nduku Wahome, flauta
Aðalheiður Kristín Ragnarsdóttir, flauta
Vega Magdalena Lövdahl, flauta
María Margrét Káradóttir, piano
Söngskóli Sigurðar Demetz
W.A.Mozart: Non piu andrai úr Brúðkaupi Figaros
Árni Thorsteinsson: Enn ertu fögur sem forðum
Óskar Tinni Traustason, söngur
Aladár Rácz, píanó
Suzukitónlistarskólinn í Reykjavík
Jules Massenet: Meditation frá Thais
Eir Chang Hlésdóttir, fiðla,
Tónskólinn í Reykjavík
Alberto Ginastera: Danzas Argentinas: óp. 2, nr. 1: Danza del viejo boyero
Sólrún Elsa Steinarsdóttir, píanó
Menntaskóli í tónlist
Johann Pezel: I. Intrade, II. Sarabande, III. Bal
Eberg Óttarr Elfsen, trompet
Loftur Snær Orrason, trompet
Örn Kjartanson, horn
Baldur Kári Malsch Atlason, básúna
Styrkár Flóki Snorrason, tuba
Tónskóli Sigursveins
A. Khachaturian: Toccata
Matvii Levchenko, piano
Suzukitónlistarskólinn í Reykjavík
Fransisco Tarrega: Capricho Arabe
Andrea Erla Guðmarsdóttir, gítar
Ásta Haraldsdóttir, meðleikari á píanó
Menntaskóli í tónlist
N. Kapustin: Toccatina
Ásta Dóra Finnsdóttir, píanó
Listaháskóli Íslands
Felix Mendelsohn: Píanó tríó nr. 1 í d-moll, Molto allegro ed agitato
Austin Ng, fiðla
Rut Sigurðardóttir, selló
Óskar Atli Kristinsson, píanó
Tónskóli Sigursveins
F. Chopin: Etýða í F-dúr óp. 10 nr. 8
Chadman Naimi, píano
Söngskólinn í Reykjavík – Söngleikjadeild
Leonard Bernstein: Tonight úr West Side Story
Anna Birta Lionaraki, Birkir Tjörvi Pálsson, Bjarni Freyr Gunnarsson, Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir, Emilie Anne Jóhannsdóttir Salvesen, Gísella Hannesdóttir, Guðrún Ágústa Gunnarsdóttir,
Hanna Tara Björnsdóttir, Heiðdís Magnúsdóttir,
Hildur Vaka Bjarnadóttir, Lára Þorsteinsdóttir,
María Thelma Smáradóttir, Olga María Rúnarsdóttir,
Sigríður Sól Ársælsdóttir, Sigurður Matthías Sigurðarson,
Sigurpáll Jónar Sigurðarson, Svala Norðdahl,
Tanja Líf Traustadóttir, Þórunn Eva Yngvadóttir.
Helgi Már Hannesson, meðleikari á píanó