Í dag 20. desember er síðasti kennsludagur fyrir jólafrí. Kennsla hefst á nýju ári, 3. janúar 2025. Innilegar þakkir fyrir árið sem er að líða.
Tónskólinn er nú kominn með Instagram síðu til viðbótar við Facebook. Endilega fylgið okkur þar og hlýðið á tónlistarflutning nemenda frá 7. desember.