Rauð veðurviðvörun

Veðurviðvörun hefur færst á rautt stig svo við fellum niður kennslu í dag. Við finnum annan tíma fyrir munnhörpunámskeiðið sem átti að fara fram. Nánar má lesa um veðurviðvaranir hér.