Vetrarfrí er í tónlistarskólanum 22. október – 29. október. Við hefjum kennslu á ný samkvæmt stundaskrá, fimmtudaginn 30. október. Skóladagatal skólans má nálgast hér og á Speedadmin.
Við hvetjum ykkur til að nýta fríið í samverstund við hljóðfærið og lesa foreldrahandbókina. Hér má lesa nýja foreldrahandbók skólans.
Borgin býður einnig upp á skemmtilega dagskrá í vetrarfríinu sem má kynna sér hér. https://reykjavik.is/haustfri