Fréttir

Klassa Tónar Unglistar

KLASSA TÓNAR Nemendur úr tónlistarskólum höfuðborgarsvæðisins flytja fagra klassíska tóna á einstökum tónleikum.

Lesa frétt

Tónlistarskólinn í Grafarvogi verður Tónskólinn í Reykjavík

Tónlistarskólinn í Grafarvogi hefur á sínu 34. starfsári fengið nýtt nafn og merki. Skólinn sem er annar stærstur tónlistarskóla í Reykjavík, hefur vaxið mjög á síðustu árum og teygt sig út fyrir Grafarvoginn. Nú er skólinn einnig með starfsstöðvar í Grafarholti, Úlfarsárdal og Háaleiti – Bústöðum. Nýtt nafn, Tónskólinn í Reykjavík tekur betur utan um alla nemendur sem skólann sækja og þau hverfi sem skólinn starfar í.

Lesa frétt

Skólárið 2024-25 er farið af stað

Nú er nýtt skólaár farið af stað og eftirvænting mikil. Nemendur fá í hendur ný verk og ný markmið. Sum eru að hefja tónlistarnám, aðrir reynslunni ríkari og sumir jafnvel að kynnast nýjum kennurum.

Lesa frétt

Samstarf í hverfinu og nýtt Grafarvogsljóð

Samstarf við fólk og samfélög getur gefið endalaust. Þessi mynd er frá upptökum sem fóru fram á þriðjudag. Þar hljóðrituðu Barna- og unglingakór Grafarvogs og Kór Hamraskóla söng fyrir messu í útvarpi

Lesa frétt

Regnbogi meistarans

230 reykvísk 5-6 ára leikskólabörn komu fram og sungu ásamt 60 forskólabörnum Tónlistarskólans í Grafarvogi. Hljómsveit skólans og Skólahljómsveit Grafarvogs léku listilega með.

Lesa frétt

Tónleikar í Menningarhúsum Reykjavíkurborgar

Barna- og unglingakór Grafarvogs og Fossvogs sungu inn aðventuna í sínum hverfiskirkjum, Grafarvogs- og Bústaðakirkju

Lesa frétt

Kórar skólans sungu á aðventuhátíðum

Barna- og unglingakór Grafarvogs og Fossvogs sungu inn aðventuna í sínum hverfiskirkjum, Grafarvogs- og Bústaðakirkju

Lesa frétt

Þverflaututónleikar til framhaldsprófs

Ólöf María Steinarsdóttir heldur þverflaututónleika til framhaldsprófs í sal Tónlistarskólans í Grafarvogi laugardaginn, 2. desember kl. 18:00. Meðleikari er Katalin Lörincz. Öll velkomin.

Lesa frétt

Pétur og úlfurinn

Nemendur Tónlistarskólans í Grafarvogi flytja tónlistarævintýrið, Pétur og úlfinn á Barnamenningarhátíð í Grafarvogskirkju, 19. apríl kl. 18:00.

Lesa frétt

Guðrún Lilja Pálsdóttir – Þverflaututónleikar

Guðrún Lilja Pálsdóttir heldur þverflaututónleika til framhaldsprófs í sal Tónlistarskólans í Grafarvogi laugardaginn, 4. desember kl. 13:00. Allir velkomnir.

Lesa frétt