Regnbogi meistarans

230 reykvísk 5-6 ára leikskólabörn komu fram og sungu ásamt 60 forskólabörnum Tónlistarskólans í Grafarvogi. Hljómsveit skólans og Skólahljómsveit Grafarvogs léku listilega með.
Tónleikar í Menningarhúsum Reykjavíkurborgar

Barna- og unglingakór Grafarvogs og Fossvogs sungu inn aðventuna í sínum hverfiskirkjum, Grafarvogs- og Bústaðakirkju
Kórar skólans sungu á aðventuhátíðum

Barna- og unglingakór Grafarvogs og Fossvogs sungu inn aðventuna í sínum hverfiskirkjum, Grafarvogs- og Bústaðakirkju
Þverflaututónleikar til framhaldsprófs

Ólöf María Steinarsdóttir heldur þverflaututónleika til framhaldsprófs í sal Tónlistarskólans í Grafarvogi laugardaginn, 2. desember kl. 18:00. Meðleikari er Katalin Lörincz. Öll velkomin.
Pétur og úlfurinn

Nemendur Tónlistarskólans í Grafarvogi flytja tónlistarævintýrið, Pétur og úlfinn á Barnamenningarhátíð í Grafarvogskirkju, 19. apríl kl. 18:00.
Guðrún Lilja Pálsdóttir – Þverflaututónleikar

Guðrún Lilja Pálsdóttir heldur þverflaututónleika til framhaldsprófs í sal Tónlistarskólans í Grafarvogi laugardaginn, 4. desember kl. 13:00. Allir velkomnir.