Strengjasveit

Námið

Þegar nemendur hafa náð nokkrum tökum á nótnalestri og grunnfærni á sitt hljóðfæri býðst þeim að leika með strengjasveit. Strengjanemendur Tónskólans í Reykjavík leika með strengjasveit Allegro Suzuki tónlistarskóla og æfingar fara fram á þriðjudögum. Strengjasveitin tekur gjarnan þátt í reglulegum strengjamótum, tónleikum og svæðistónleikum Nótunnar. Síðastliðin ár gegnir strengjasveitin mikilvægu hlutverki í leikskólaverkefninu Söngvavor sem nær hápunkti með stórtónleikum í Eldborg á Barnamenningarhátíð .

Æfingar fara fram á þriðjudags eftirmiðdögum í Allegro Suzuki tónlistarskóla á Langholtsvegi 109-111, 104 R.

Kennarar

Enginn kennari skráður