Kæru foreldrar,
Vonandi fór sumarið vel með ykkur og þið komið öll endurnærð úr fríum. Nú er skólastarfið komið af stað og er spennandi skólaár framundan. Endilega setjið ykkur í samband við kennara ef einhverjar spurningar eru. Skóladagatalið má nálgast hér . Eins og sést er margt skemmtilegt í vændum.