Stöndum vörð um tón­listar­menntun barna og ung­menna – Opið bréf til borgarstjóra

„Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) mótmælir harðlega um sjö prósenta niðurskurði Reykjavíkurborgar á framlögum til tónlistarmenntunar barna og ungmenna. FT telur þessi áform með öllu óásættanleg og að það sé ekki verjandi að enn eigi að skerða aðgengi að tónlistarmenntun í borginni með ítrekuðum niðurskurði á framlögum til tónlistarskóla. Þá eykur það enn á alvarleika málsins að samkvæmt gögnum Reykjavíkurborgar frá árinu 2020 virðist stór hluti árganga í grunnskólum borgarinnar ekki njóta lögbundinnar tónmenntakennslu.“

Hér má lesa pistilinn í heild sinni.